Miklidalur útivistarsvæði

Miklidalur útivistarsvæði

Miklidalur þarfnast ekki lýsingar. Hann er fyrir augum alla bæjarbúa á Patreksfirði og þeirra sem eiga leið um dalinn. Mörg lýti eru á landinu, geymsluhjallar, rústir gamalla skreiðarhjalla og opin efnistökusvæði ný og gömul sem þarf lagfæra. Fjarlægja á húshjallana og skreiðarhjallaleifarnar og jafna yfir og hylja efnistökusvæðin. Miklidalur á að vera útivistar og skógræktarsvæði laust við hljóðmengun aðra en þá sem fylgir bílaumferð um þjóðveginn.

Points

Rökin koma að mestu frma í lýsingunni. Leitast á við að halda Miladal snyrtilegum og umhverfið á að gleðja augað bæði heimamanna og aðkomufólks. Dalurinn hefur mörg merkileg einkenni sem fara fram hjá flestum t.d. dalbotninn og mosagróin hlíð Geirseyrarmúla allt frá Vatnabrekkum vestur fyrir Skúlamýri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information